Nýr AUDI A6

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Nýr AUDI A6

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Audi A6 Stóru tíðindin við nýjan Audi A6 eru þau að nú fyrst er þessi stóri millistærðarbíll orðinn fullgildur í eðalklúbbi þýskra bílaframleiðenda en þar eru fyrir BMW 5 og Mercedes-Benz E. Áður fór Audi halloka í samanburði við keppinautana en með nýju útliti, nýjum innréttingum og breiðara úrvali af stærri og aflmeiri vélum hefur A6 kvatt sér hljóðs svo eftir verður tekið. MYNDATEXTI: Audi A6 er fremur fágaður og ágætur akstursbíll fremur en sportlegur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar