Aurskriður milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur

Kristján Kristjánsson

Aurskriður milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur

Kaupa Í körfu

Aurskriður lokuðu vegum og vatn flæddi í kjallara Lækir og tjarnir bólgnuðu og líktust helst stórfljótum og stöðuvötnum, fjallshlíðar spúðu aur á vegi og vatn flaut inn í kjallara húsa á Ólafsfirði í fyrrinótt og gærdag í mikilli úrhellisrigningu sem þar gerði. lmannavarnanefnd var kölluð til fundar og var í viðbragðsstöðu en taldi ekki hættu á að aurskriður myndu skella á þéttbýlið. MYNDATEXTI: Tjörnin í miðbæ Ólafsfjarðar líktist helst stöðuvatni og átta aurskriður féllu á veginn milli Ólafsfjarðar og Dalvíkur og lokuðu honum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar