Ólafsfjörður - Flóð
Kaupa Í körfu
Aurskriður lokuðu vegum og vatn flæddi í kjallara Lækir og tjarnir bólgnuðu og líktust helst stórfljótum og stöðuvötnum, fjallshlíðar spúðu aur á vegi og vatn flaut inn í kjallara húsa á Ólafsfirði í fyrrinótt og gærdag í mikilli úrhellisrigningu sem þar gerði. Almannavarnanefnd var kölluð til fundar og var í viðbragðsstöðu en taldi ekki hættu á að aurskriður myndu skella á þéttbýlið. MYNDATEXTI: Vaknaði við hundinn Labradorhundurinn Kátur vaknaði fyrstur þegar vatn flæddi inn í kjallarann á Ægisgötu 3 í Ólafsfirði í fyrrinótt. Karfan hans blotnaði og hann varð því að finna sér annan svefnstað í húsinu. Við þetta brölt rumskaði húsbóndinn og kíkti ofan í kjallarann en þá var þar 27 sentímetra djúpt vatn. Tölva og veggklæðning voru meðal þess sem skemmdist.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir