Íbúaþing á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Íbúaþing á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samkeppnislýsing mótuð á fjölmennu íbúaþingi Akureyringum rrennur til rifja hve mjög miðbænum hefur hnignað á undanförnum árum, verslunum hefur fækkað og almennt þykir miðbærinn fremur óaðlaðandi, skuggsæll og vindasamur. Þetta var á meðal þess sem fram kom á opnu íbúaþingi sem haldið var um liðna helgi, en niðurstöður voru kynntar á fundi í gærkvöld. MYNDATEXTI: Samráð Akureyringar höfðu margt fram að færa á íbúaþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar