Um borð í Faxaborg SH

Alfons Finnsson

Um borð í Faxaborg SH

Kaupa Í körfu

Þau eru mörg handtökin sem þarf að huga að á línuveiðum. Fyrsta verkið í hverjum róðri er þó að láta baujuna fara og á Faxaborg SH frá Rifi fellur það í hlut skipverjans Magnúsar Ársælssonar. Stærri línubátar, hinir svokölluðu beitningavélabátar, hafa fengið feikigóðan afla að undanförnu, einkum austur af landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar