Um borð í Faxaborg SH
Kaupa Í körfu
Línan hefur slegið í gegn á Íslandsmiðum síðustu misseri. Ekki hjá íbúum hafdjúpanna heldur hjá þeim sem sækja þangað björg í bú. Einhverra hluta vegna hefur línuafli glæðst mjög allra síðustu ár, einkanlega hinna svokölluðu beitningavélaskipa, en líka smábáta sem gera út á línu. Alfons Finnsson ljósmyndari festi lífið um borð í línubátnum Faxaborg SH á filmu. Jónas Jónasson skipstjóri lýsti línuveiðunum og vinnubrögðunum fyrir Helga Mar Árnasyni. MYNDATEXTI: Færið tekið Ágúst Jónsson tekur belginn og síðan er byrjað að draga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir