Ólafsfjörður

Kristján Kristjánsson

Ólafsfjörður

Kaupa Í körfu

Vatnslagnir höfðu ekki undan á Ólafsfirði og því flæddi vatn um allan bæ. Ófært var um Kleifaveg frá Ólafsfirði og að Kleifum, norðan megin fjarðarins, en Ástríður Grímsdóttir sýslumaður sagði ástandið á veginum líkast því að nokkrum vörubílshlössum af jarðvegi hefði verið sturtað beint á veginn. MYNDATEXTI: Jón Snorrason, starfsmaður Símans, skoðaði aðstæður á veginum að Kleifum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar