Ármann Þórðarson

Kristján Kristjánsson

Ármann Þórðarson

Kaupa Í körfu

Vatnslagnir höfðu ekki undan á Ólafsfirði og því flæddi vatn um allan bæ. Nágrannar Ármanns Þórðarsonar íbúa við Ægisgötu létu son hans og tengdadóttur vita af hugsanlegu vatnstjóni í húsi hans, en sjálfur var Ármann staddur syðra þegar ósköpin dundu yfir í Ólafsfirði aðfaranótt þriðjudags. MYNDATEXTI: Kjallarinn hreinsaður. Töluvert tjón varð í kjallaranum hjá Ármanni Þórðarsyni, íbúa við Ægisgötu, sem hafði í nógu að snúast við að hreinsa upp vatn sem flætt hafði upp um niðurföll.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar