Framsóknarkonur leggja í dag upp í hringferð
Kaupa Í körfu
Framsóknarkonur leggja í dag upp í hringferð um landið undir yfirskriftinni: Konur til áhrifa! og ætla á næstu vikum að efna til funda í öllum helstu þéttbýliskjörnum landsins. Verður fyrsti fundurinn í Framsóknarhúsinu á Akranesi í kvöld kl. 20. Að sögn Unu Maríu Óskarsdóttur, formanns Landssambands framsóknarkvenna, er markmiðið með hringferðinni að efla starf framsóknarkvenna og þar með starf Framsóknarflokksins í heild sinni. MYNDATEXTI: Ríkarður Ríkarðsson lítur yfir jeppa sem framsóknarkonur nota í ferðinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir