Forsætisnefnd og dönsk þingnefnd

Þorkell Þorkelsson

Forsætisnefnd og dönsk þingnefnd

Kaupa Í körfu

Fulltrúar og starfsmenn forsætisnefndar danska þingsins eru í heimsókn hér á landi. Byrjuðu þeir daginn á fundi með Halldóri Ásgrímssyni forsætisráðherra og heimsóttu að því loknu Alþingi og funduðu með forsætisnefnd. MYNDATEXTI: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, tekur á móti dönsku forsætisnefndinni. Frá hægri eru það Kaj Ikast, 3. varaforseti danska þingsins, Poul Nødgaard, 2. varaforseti, og Christian Mejdal, forseti þingsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar