Lögrfæðingar funda

Ragnar Axelsson

Lögrfæðingar funda

Kaupa Í körfu

Skipan hæstaréttardómara var rædd á fundi Lögréttu, félags laganema við Háskólann í Reykjavík, í gær. Framsögumenn voru Ástráður Haraldsson og Birgir Ármannsson. MYNDATEXTI: Birgir Ármannsson taldi alveg ljóst að löggjafinn hefði falið dómsmálaráðherra, en ekki Hæstarétti, endanlegt vald til að velja dómara.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar