Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra

Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra

Kaupa Í körfu

Þótt fjárréttum sé lokið standa bændur landsins áfram í fjárragi enda lengi von á einni. Enn er talsvert um að farið sé með börn í réttir og virðast þessir drengir, sem hjálpuðu til í Víðidalstungurétt í Húnaþingi vestra, nokkuð efnilegir og taka fullan þátt í hasarnum í fjárréttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar