Orgelkvartettinn Apparat

Orgelkvartettinn Apparat

Kaupa Í körfu

Tónleikagestir í Klink og Bank síðasta föstudagskvöld urðu ekki sviknir af tónleikum Orgelkvartettsins Apparats. Þetta voru fyrstu tónleikar sveitarinnar í Reykjavík um alllangt skeið og eftirvæntingin því nokkur. MYNDATEXTI: Organistarnir Hörður og Jóhann. Apparat spilaði fimm ný lög á tónleikunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar