Ásgeir Júlíus Ásgeirsson

Helgi Bjarnason

Ásgeir Júlíus Ásgeirsson

Kaupa Í körfu

Grindavík | "Ég hugsa að þetta hafi alltaf blundað í mér, ég hef lengi verið hrifinn af trénu," segir Ásgeir Júlíus Ásgeirsson sem sker út minjagripi og gjafamuni úr tré. MYNDATEXTI:Höfuðlausn Egils Lögun rótarinnar sem Ásgeir Júlíus Ásgeirsson fékk í hendur kallaði á að hann skæri út Egil Skallagrímsson að fara með Höfuðlausn. Andlit kappans er líkt lýsingu sögunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar