Formleg vígsla göngustíga i Haukadalsskógi
Kaupa Í körfu
Haukadalur | Veðurguðirnir léku við "hvurn sinn fingur" þegar göngustígar aðgengilegir öllum voru teknir formlega í notkun í Haukadalsskógi. Er þetta ekki fyrsti þurri sunnudagurinn í september? spurði einn gestanna, og líklega er það rétt. Eftir allt votviðrið glampaði sól á gesti skógarins. Vorið 2002 kom Hreinn Óskarsson, skógarvörður á Suðurlandi, að máli við Svan Ingvarsson, formann Sjálfsbjargar á Suðurlandi, og bað um samstarf við að gera stíga um Haukadalsskóg sem allir gætu farið um. Sótt var um styrk í Pokasjóð, sem hefur styrkt verkefnið dyggilega. Einnig komu fleiri að og styrktu verkefnið, ýmist með fjárframlagi eða vinnu. Stígarnir eru nú um einn og hálfur kílómetri á lengd. MYNDATEXTI:Tóku lagið Labbi í Glóru og bræðurnir Svanur og Þröstur Ingvarssynir sungu nokkur lög við opnunina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir