Ungir skákkrakkar heiðraðir

Árni Torfason

Ungir skákkrakkar heiðraðir

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra efndi til móttöku í Þjóðmenningarhúsinu fyrir skáksveitir Rima- og Laugalækjarskóla og aðstandendur þeirra í tilefni af glæsilegum árangri á Norðurlandamóti barnaskólasveita í skák um liðna helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar