Aton

Sverrir Vilhelmsson

Aton

Kaupa Í körfu

ATON heitir tónlistarhópur nokkur sem treður upp í Klink og Bank í kvöld. Nafnið hringir kannski bjöllum hjá unnendum íslenskrar samtímatónlistar, því hópurinn er að hluta til sá sami og kom áður fram undir nöfnunum Atonal Futurae og Atónal-hópurinn á tónleikum í Iðnó og Salnum á árunum 1998-2001. Hópurinn hefur frumflutt á fjórða tug verka sem samin hafa verið sérstaklega að beiðni hans MYNDATEXTI:Aton leikur ný íslensk verk í Klink og Bank í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar