Hafnarborg grafíksýning

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafnarborg grafíksýning

Kaupa Í körfu

Um þessa helgi verða opnaðar margar áhugaverðar sýningar á myndlist, og víst að myndlistarunnendur verða víða á ferðinni í dag. Hér verður aðeins drepið á stærstu sýningarnar og ber þar fyrst að nefna Grasrótarsýningu Nýlistasafnsins sem ætíð er beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda oft hægt að merkja þar þá sprota meðal ungra listamanna sem síðan eiga eftir að láta meira að sér kveða. MYNDATEXTI:Valgerður Hauksdóttir, Deborah Cornell, Paolo Ciampini og Richard Cornell, sem sýna í Hafnarborg

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar