Hafnarborg grafíksýning
Kaupa Í körfu
Um þessa helgi verða opnaðar margar áhugaverðar sýningar á myndlist, og víst að myndlistarunnendur verða víða á ferðinni í dag. Hér verður aðeins drepið á stærstu sýningarnar og ber þar fyrst að nefna Grasrótarsýningu Nýlistasafnsins sem ætíð er beðið með nokkurri eftirvæntingu, enda oft hægt að merkja þar þá sprota meðal ungra listamanna sem síðan eiga eftir að láta meira að sér kveða. MYNDATEXTI:Valgerður Hauksdóttir, Deborah Cornell, Paolo Ciampini og Richard Cornell, sem sýna í Hafnarborg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir