Listamenn

Listamenn

Kaupa Í körfu

Árleg Grasrótarsýning Nýlistasafnsins verður opnuð í dag í fimmta sinn. Grasrótarsýningar Nýlistasafnsins hafa frá upphafi verið hugsaðar sem tækifæri fyrir unga myndlistarmenn. MYNDATEXTI: Hluti Grasrótarhópsins í ár. Í aftari röð frá vinstri eru Þórunn Inga Gísladóttir, Halla Dögg Sigurðardóttir, Jóhanna Helga Þorkelsdóttir og Hermann Karlsson. Í fremri röð eru Elín Hansdóttir, Margrét Norðdahl og Kolbrá Bragadóttir: Fremst er verk Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar