Húsvíkingar rótfiska á línuna

Hafþór Hreiðarsson

Húsvíkingar rótfiska á línuna

Kaupa Í körfu

SMÁBÁTAR sem róa með línu frá Húsavík hafa að undanförnu rótfiskað og dagsaflinn farið í allt að fimm tonn, allt eftir því hvað róið er með langa línu. Þegar fréttaritari var á bryggjunni í gær voru bátarnir að koma að landi hver á fætur öðrum með góðan afla. Hér bíða þeir eftir að komast undir löndunarkranann kallarnir á Sigga Valla ÞH 44, þeir Olgeir Sigurðsson skipstjóri sem er fjær á myndinni og Hörður Harðarson háseti. Afli þeirra þennan daginn var um fjögur tonn sem fengust í Öxarfirði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar