Valur - Víkingur 31:23
Kaupa Í körfu
VALSMENN vissu varla hvaðan á þá stóð veðrið í gærkvöldi þegar Víkingar mættu í heimsókn að Hlíðarenda á Íslandsmóti karla í handknattleik. Frekar jafnt var fram eftir leik en þegar Reynir Þór Reynisson, markvörður Víkinga, komst í ham fylgdi allt liðið eftir gegn ráðþrota heimamönnum sem urðu að sætta sig við 31:23 tap, það fyrsta í vetur. MYNDATEXTI:Benedikt Jónsson fagnar einu marka Víkings að Hlíðarenda í gærkvöld ásamt félaga sínum. Reynir Þór Reynisson, markvörður Víkinga, kvaðst viss um að þetta væri fyrsti sigurleikur Víkinga á heimavelli Vals en lokatölur urðu 31:23.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir