Þing Neytendasmtakanna
Kaupa Í körfu
Sparisjóðir sameinist, segir Jóhannes Gunnarsson NÝLEG dæmi eru um það hvernig fákeppni og jafnvel ólöglegt samráð skaða neytendur án þess að stjórnvöld grípi í taumana. Veruleg samþjöppun hefur orðið á tryggingamarkaði með hækkandi iðgjöldum og stórauknum hagnaði félaganna. Styrk stóru bankanna mátti sjá þegar þeir tóku að bjóða húsnæðislán með 4,2% vöxtum og eðlilegt er að fagna lækkun vaxta á íbúðalánum. Hins vegar er ástæða til að vara við samruna Landsbankans og Íslandsbanka þar sem hann muni ekki hafa heilbrigð áhrif á markaðinn. Eðlilegra er að sparisjóðirnir fari í eina sæng og veiti stóru bönkunum verðuga samkeppni. Þetta var meðal þess sem fram kom í ræðu Jóhannesar Gunnarssonar, formanns Neytendasamtakanna á þingi samtakanna á föstudaginn. MYNDATEXTI: Jóhannes Gunnarsson flytur ræðu sína á Grand hóteli.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir