Hreindýraveiðar

Sigurður Aðalsteinsson

Hreindýraveiðar

Kaupa Í körfu

100% aukning á veiðileyfasölu á fimm ára tímabili og veiðimönnum fjölgar um helming milli ára SAMTALS hafa náðst 733 hreindýr af þeim 800 sem kvóti var fyrir á þessu veiðitímabili og þykir það mjög góður árangur. "Það sem einkennt hefur hreindýraveiðarnar þetta tímabil er fyrst og fremst góður gangur nánast allan tímann," segir Karen Erla Erlingsdóttir, starfsmaður Hreindýraráðs, en veiðitímabilinu lauk 15. september sl. MYNDATEXTI: Danski veiðimaðurinn Helge Nielsen með myndarlegan tarf sem skotinn var í Laugavalladal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar