Háskólinn á Bifröst

Þorkell Þorkelsson

Háskólinn á Bifröst

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í háskólaþorpinu á Bifröst í Borgarfirði undanfarin ár Fjöldi nemenda í Viðskiptaháskólanum á Bifröst hefur fjórfaldast frá árinu 1998. Árni Helgason og Þorkell Þorkelsson brugðu sér í heimsókn í Borgarfjörðinn og ræddu við skólayfirvöld sem vilja gera menntun að útflutningsgrein og taka upp doktorsnám við skólann en segjast vera í svelti hvað rannsóknarfé varðar. Hvert sem litið er í háskólaþorpinu á Bifröst má sjá framkvæmdir og uppbyggingu. MYNDATEXTI: Þekkingariðnaðurinn er nú helsta atvinnugrein Borgarfjarðar. Frá vinstri: Runólfur Ágústsson rektor, Ingibjörg Þorsteinsdóttir, forseti lagadeildar, Magnús Árni Magnússon aðstoðarrektor og Stefán Kalmansson, fjármálastjóri Bifrastar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar