Háskólinn á Bifröst

Þorkell Þorkelsson

Háskólinn á Bifröst

Kaupa Í körfu

Mikil uppbygging hefur átt sér stað í háskólaþorpinu á Bifröst í Borgarfirði undanfarin ár Nemendur á Bifröst láta vel af skólavistinni ÞEIR nemendur á Bifröst sem Morgunblaðið ræddi við sögðust kunna mjög vel við sig í skólanum og sögðu að skólavistin væri vel skólagjaldanna virði. MYNDATEXTI: Nokkrir nemenda Bifrastar, frá vinstri: Auðbjörg Agnes Gunnarsdóttir með dótturina Birnu Diljá Björnsdóttur, Björn Jakob Björnsson, Ólafur Karl Eyjólfsson, Bragi Rúnar Axelsson og Alma Auðunsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar