Eyjólfur Sigurðsson
Kaupa Í körfu
ALLT frá árinu 1974 hefur Kiwanis-umdæmið á Íslandi þriðja hvert ár staðið fyrir landssöfnun með sölu á K-lykli til stuðnings geðsjúkum á Íslandi undir kjörorðinu Gleymum ekki geðsjúkum. Dagana 7.-10. verður haldin landssöfnun undir kjörorðinu Lykill að lífi og mun ágóði söfnunarinnar renna til Geðhjálpar og barna- og unglingageðdeildar Landspítalans. "Tilgangurinn með K-deginum svokallaða er að safna fé til þess að stuðla að endurhæfingu geðsjúkra og vekja þjóðina til umhugsunar um málefni geðsjúkra og þá þörf sem er á úrbótum," segir Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kiwanis International og fyrrverandi heimsforseti hreyfingarinnar, en hann átti á sínum tíma einmitt frumkvæðið að því að Kiwanis-hreyfingin á Íslandi hóf að standa fyrir landssöfnunum. MYNDATEXTI:Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kiwanis International.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir