Brettagarpar

Árni Torfason

Brettagarpar

Kaupa Í körfu

Breiðholt |Á haustdögum má gera sér ýmislegt til dundurs og í miðju kennaraverkfalli getur verið jafnvel enn mikilvægara að unga fólkið finni sér skemmtilega hreyfingu til að stunda í hinum ókunna frítíma sem nú hefur allt í einu myndast. Þeir Haukur, Tommi og Brynjar Smári létu lofthræðslu ekki grípa sig þar sem þeir léku sér ofan á bílskúrum í Breiðholtinu og virðast kunna ágætlega að meta þann tíma sem þeir fá til að leika lausum hala.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar