Vatnsmýri

Gísli Sigurðsson

Vatnsmýri

Kaupa Í körfu

Skipulag Reykjavíkur hefur verið á óheillabraut allt frá því á sjöunda áratugnum þegar tekið var til hendi og stór bók gefin út um nýtt aðalskipulag, sem danskir skipulagsfræðingar höfðu veg og vanda af. Þar var í fyrsta sinn neglt niður að Reykjavík yrði bílaborg að amerískri fyrirmynd. Lausnin var margir miðbæjarkjarnar út um allt, samtengdir með gríðarlegu stofnbrautakerfi, en sjáf byggðin á misstórum skikum þar á milli. MYNDATEXTI: Framkvæmdir hófust við lagningu Hringbrautar síðastliðið vor.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar