Múr- og málningarþjónustan

Múr- og málningarþjónustan

Kaupa Í körfu

Í góðri tíð næst betri nýting. Magnús Sigurðsson fjallar hér um húsaviðgerðir og ræddi við Elías Víðisson, byggingafræðing hjá Múr- og málningarþjónustunni Höfn á Réttarhálsi 2 í Reykjavík. MYNDATEXTI:Fjölbýlishúsið Hjallabraut 2-6 í Hafnarfirði. Nær öll málning var leyst af húsinu og húsið filtað, það er dreginn þunnmúr upp á fleti hússins sem síðan verður sílanbaðað og málað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar