Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Þegar komið er inn í Búvélasafnið á Hvanneyri fylgir maður á táknrænan hátt sporum sem máluð hafa verið í gólfið. Fyrst eru það mannsspor, síðan hófaför, þá för eftir hjól úr járni og að síðustu eftir gúmmídekk. Þannig er sögu landbúnaðarins fylgt eftir í gegnum safnið. Sögu Búvélasafnsins má rekja til ársins 1940 þegar ákveðið var með lögum að setja á fót safn sem sýndi það sem nýjast væri í landbúnaðartækjum. Bjarni Guðmundsson ábyrgðarmaður Búvélasafnsins sagði að það hefði tekist í nokkra mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar