Haust

Sverrir Vilhelmsson

Haust

Kaupa Í körfu

Þessar stúlkur voru á ferðinni í Grasagarðinum nýverið - ef til vill að skoða haustlitina. Eins og aðrir landsmenn vita þær sjálfsagt sem er að tími þess litaspils varir aldrei lengi hér á landi enda Kári fljótur að feykja því sjónræna undri náttúrunnar út í veður og vind.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar