The Girl Next Door

Þorkell Þorkelsson

The Girl Next Door

Kaupa Í körfu

Kvikmyndaskoðun Íslands hefur a.m.k. eina kvörtun fengið við kvikmyndinni The Girl Next Door, sem sýnd er í bíóum og leyfð fyrir alla aldurshópa. A.m.k. tvisvar sinnum á þessu ári hefur í fjölmiðlum komið fram gagnrýni frá áhorfendum sem þykja myndin ekki hæfa börnum. Kvikmyndaskoðun Íslands skoðaði myndina og komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri ástæða til að setja aldurstakmark, þótt slíkt muni hafa verið gert í Bandaríkjunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar