Hreinsanir við Kröflu

Birkir Fanndal Haraldsson

Hreinsanir við Kröflu

Kaupa Í körfu

Tækni Undanfarna daga hafa starfsmenn MGI og BJ services A/S í Noregi verið að prófa nýja aðferð við hreinsun borhola Landsvirkjunar í Kröflu. Stálslöngu á vafningskefli er slakað niður í holuna að útfellingatappa, síðan er vatni dælt með miklum þrýstingi gegnum túrbínuknúinn bunubeini að útfellingunni og hún hreinsuð burt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar