FSH styrkir NNA

Hafþór Hreiðarsson

FSH styrkir NNA

Kaupa Í körfu

Guðmundur Birkir Þorkelsson, skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík, afhenti nýlega Þorkeli Lindberg Þórarinssyni, forstöðumanni Náttúrustofu Norðausturlands, styrk til tækjakaupa að upphæð 200.000 krónur. MYNDATEXTI: Afhending Þorkell Lindberg Þórarinsson hjá Náttúrustofu Norðausturlands, t.v., tekur við styrk úr hendi Guðmundar Birkis Þorkelssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar