Logi Már Einarsson

Kristján Kristjánsson

Logi Már Einarsson

Kaupa Í körfu

"Þetta er ekki skynsamlegt, en sniðugt," segir Logi Már Einarsson arkitekt, sem rekur arkitektastofuna Kollgátu á Akureyri, en það sem ekki er skynsamlegt en sniðugt er að hann hefur fest kaup á gömlu kartöflugeymslunni efst í Gilinu og hyggst setja stofu sína upp þar. MYNDATEXTI: Kartöflugeymslan Logi Már Einarsson arkitekt við innganginn í gömlu kartöflugeymsluna í Gilinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar