Laufskálarétt

Helgi Bjarnason

Laufskálarétt

Kaupa Í körfu

"Það má alltaf búast við einhverju þegar svona margt fólk kemur saman en þetta leysist bara upp í söng og gleði eins og venjulega," sagði Steinþór Tryggvason, bóndi í Kýrholti í Viðvíkursveit, réttastjóri í Laufskálarétt í Hjaltadal. Smölun á stóðinu og réttastörf gengu sömuleiðis afar vel, að hans sögn. MYNDATEXTI: Markið mitt Steinunn Anna Halldórsdóttir staðfestir að markið sé sitt og piltarnir fara með trippið í Brimnesdilkinn. Hrausta menn þarf til að ná tökum á villtum trippum í réttinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar