Aflraunasteinn í Brúarási - Guðmundur Björgvinsson
Kaupa Í körfu
Bóndi í Hlíðinni færir Brúarásskóla aflraunastein Jökulsárhlíð | Guðmundur Björgvinsson frá Ketilstöðum í Hlíð kom færandi hendi í Grunnskólann í Brúarási, þegar hann færði skólanum 130 kílóa aflraunastein. Á honum reyndi Guðmundur afl sitt, sem var þó nokkurt þegar hann var ungur maður úti í Hlíð. Guðmundur segir að árið 1943 hafi komið hlaup í Fögruhlíðará, sem var svo sem ekkert óvenjulegt, en þegar hlaupið sjatnaði hafi þessi steinn komið í ljós í árbakkanum. MYNDATEXTI: Sestur í helgan stein Guðmundur Björgvinsson er nokkuð við aldur og hefur látið af aflraunum. Hann gaf Brúarásskóla því aflraunasteininn sinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir