Verkfallsmiðstöð kennara

Verkfallsmiðstöð kennara

Kaupa Í körfu

Verkfall er lýjandi og leiðinlegt og vonandi að því ljúki sem fyrst svo kennarar komist aftur í vinnuna og nemendur í skólana. Kennarar eru gagnrýndir, verða jafnvel fyrir aðkasti, fyrir að vera í verkfalli en sumir sjá teikn á lofti um að umræðan sé að snúast á þeirra band. Þetta er meðal þess sem kom fram þegar litið var í heimsókn í verkfallsmiðstöð kennara í Borgartúni í gær. MYNDATEXTI: Þeir Sæmundur Helgason, Páll Þórsson, Óskar Jósúason og Haraldur Einarsson prófuðu þekkingu sína í flestu öðru en kjaramálum kennara í verkfallsmiðstöðinni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar