Verkfallsmiðstöð kennara

Verkfallsmiðstöð kennara

Kaupa Í körfu

Verkfall er lýjandi og leiðinlegt og vonandi að því ljúki sem fyrst svo kennarar komist aftur í vinnuna og nemendur í skólana. Kennarar eru gagnrýndir, verða jafnvel fyrir aðkasti, fyrir að vera í verkfalli en sumir sjá teikn á lofti um að umræðan sé að snúast á þeirra band. Þetta er meðal þess sem kom fram þegar litið var í heimsókn í verkfallsmiðstöð kennara í Borgartúni í gær. MYNDATEXTI:Þorgerður Magnúsdóttir, Dagbjört Þorsteinsdóttir, Kitty Ásgeirsdóttir, Þuríður Þorsteinsdóttir, Stefanía Ragnardóttir, Björg Jónsdóttir og Sigrún Logadóttir ræddu verkfallsmál yfir kaffibollum og kökum. Logey Rós Waagfjörð og Aron Elí Gíslason fylgdust með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar