Íslensk menningar- og vísindakynning

Skapti Hallgrímsson

Íslensk menningar- og vísindakynning

Kaupa Í körfu

Forsætisráðherra við opnun viðamikillar íslenskrar menningar- og vísindakynningar sem stendur í hálfan mánuð í París Fjórtán tonna ísjaka úr Jökulsárlóni var komið fyrir á stéttinni við franska vísindasafnið í París á meðan borgin svaf enn í gærmorgun. Skapti Hallgrímsson tók daginn snemma og fylgdist með, sem og þegar Ísland - íss og elds, menningar- og vísindakynningin, var sett í vísindasafninu Palais de le Découvert í Grand Palais-höllinni í gærkvöldi. MYNDAETXTI: Sturla Böðvarsson afhjúpaði jakann ásamt Sigríði Snævarr sendiherra. Hér afhendir Sturla Jacques Cuchard, forstjóra vísindasafnsins, jakann formlega. Aðrir á myndinni eru, frá vinstri, Cherif Khaznadar, verkefnisstjóri menningarkynningarinnar fyrir hönd Frakka, Ari Trausti Guðmundsson og Sigríður Snævarr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar