Íslensk menningar- og vísindakynning
Kaupa Í körfu
Forsætisráðherra við opnun viðamikillar íslenskrar menningar- og vísindakynningar sem stendur í hálfan mánuð í París Fjórtán tonna ísjaka úr Jökulsárlóni var komið fyrir á stéttinni við franska vísindasafnið í París á meðan borgin svaf enn í gærmorgun. Skapti Hallgrímsson tók daginn snemma og fylgdist með, sem og þegar Ísland - íss og elds, menningar- og vísindakynningin, var sett í vísindasafninu Palais de le Découvert í Grand Palais-höllinni í gærkvöldi. MYNDAETXTI: Sturla Böðvarsson afhjúpaði jakann ásamt Sigríði Snævarr sendiherra. Hér afhendir Sturla Jacques Cuchard, forstjóra vísindasafnsins, jakann formlega. Aðrir á myndinni eru, frá vinstri, Cherif Khaznadar, verkefnisstjóri menningarkynningarinnar fyrir hönd Frakka, Ari Trausti Guðmundsson og Sigríður Snævarr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir