Lárus Páll Ólafsson

Þorkell Þorkelsson

Lárus Páll Ólafsson

Kaupa Í körfu

Digital Reykjavík, árleg alþjóðleg ráðstefna um gagnaflutning yfir breiðband, fjarskiptanet, efnisveitur og fjárfestingar, er farin að vekja athygli í hinum alþjóðlega fjarskiptaheimi. Ráðstefnan hefst á morgun á Nordica hóteli og stendur fram á föstudag. Nú þegar hafa tæplega 200 gestir skráð sig til þátttöku og koma þeir úr öllum heimsálfum að sögn Lárusar Páls Ólafssonar framkvæmdastjóra ráðstefnunnar. MYNDATEXTI: Lárus Páll Ólafsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar