Geitin - eða hver er Sylvía
Kaupa Í körfu
Á sunndudag var leikritið Geitin - eða hver er Silvía? frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Leikritið, sem er eftir Edward Albee, er grátbroslegt og segir frá arkitekt nokkrum sem á í ástarsambandi við geit. Leikstjóri er María Reyndal, um tónlistina sér Úlfur Eldjárn en leikarar eru Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór Tulinius. MYNDATEXTI: Þór Tulinius og Rebekka Samper voru galvösk eftir vel heppnaða sýningu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir