Geitin - eða hver er Sylvía
Kaupa Í körfu
Á sunndudag var leikritið Geitin - eða hver er Silvía? frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Leikritið, sem er eftir Edward Albee, er grátbroslegt og segir frá arkitekt nokkrum sem á í ástarsambandi við geit. Leikstjóri er María Reyndal, um tónlistina sér Úlfur Eldjárn en leikarar eru Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór Tulinius. MYNDATEXTI: Sigrún Valbergsdóttir og hinn ungi og efnilegi Hilmar Guðjónsson fagna vel og innilega að sýningu lokinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir