Geitin - eða hver er Sylvía

Geitin - eða hver er Sylvía

Kaupa Í körfu

Á sunndudag var leikritið Geitin - eða hver er Silvía? frumsýnt á Nýja sviði Borgarleikhússins. Leikritið, sem er eftir Edward Albee, er grátbroslegt og segir frá arkitekt nokkrum sem á í ástarsambandi við geit. Leikstjóri er María Reyndal, um tónlistina sér Úlfur Eldjárn en leikarar eru Eggert Þorleifsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Hilmar Guðjónsson og Þór Tulinius. MYNDATEXTI: Sigrún Valbergsdóttir og hinn ungi og efnilegi Hilmar Guðjónsson fagna vel og innilega að sýningu lokinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar