Innbrot í Byggðasafnið á Höfn

Sigurður Mar Halldórsson

Innbrot í Byggðasafnið á Höfn

Kaupa Í körfu

Brotist var inn í Byggðasafnið í Gömlubúð aðfaranótt laugardags og óbætanlegt tjón unnið á safngripum. Að sögn Björns Arnarsonar safnvarðar var engu stolið nema gulum sjóhatti merktum sveitarfélaginu. Ekkert virðist því hafa vakað fyrir þeim sem brutust inn annað en skemmdarfýsn. MYNDATEXTI: Björn Arnarson skoðar ummerkin eftir skemmdarvargana sem unnu óbætanlegt tjón á byggðasafninu á Höfn um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar