Íslensk menningar- og vísindakynning
Kaupa Í körfu
Umfangsmikil íslensk vísinda- og menningarkynning var sett í gærkvöldi í vísindahöllinni Palais de la Découvert í París. Kynningin stendur í tvær vikur þar sem hver menningarviðburðurinn rekur annan á sviði tónlistar jafnt sem bókmennta, kvikmynda og myndlistar svo eitthvað sé nefnt. Á annað hundrað íslenskir listamenn koma við sögu kynningarinnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði sýninguna formlega síðdegis í gær og fylgdust Renaud Donnedieu de Vabres, menningarmálaráðherra Frakklands, og Xavier Darcos, aðstoðarráðherra þróunarsamvinnu og franskrar tungu,
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir