Íslensk menningar- og vísindakynning

Skapti Hallgrímsson

Íslensk menningar- og vísindakynning

Kaupa Í körfu

Umfangsmikil íslensk vísinda- og menningarkynning var sett í gærkvöldi í vísindahöllinni Palais de la Découvert í París. Kynningin stendur í tvær vikur þar sem hver menningarviðburðurinn rekur annan á sviði tónlistar jafnt sem bókmennta, kvikmynda og myndlistar svo eitthvað sé nefnt. Á annað hundrað íslenskir listamenn koma við sögu kynningarinnar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra opnaði sýninguna formlega síðdegis í gær og fylgdust Renaud Donnedieu de Vabres, menningarmálaráðherra Frakklands, og Xavier Darcos, aðstoðarráðherra þróunarsamvinnu og franskrar tungu,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar