Djassband Eyjólfs

Þorkell Þorkelsson

Djassband Eyjólfs

Kaupa Í körfu

Djasshátíð Reykjavíkur hefst í dag og verður þar margt um dýrðir. Fjölmargir þekktir erlendir listamenn koma hingað til lands auk íslenskra tónlistarmanna sem dvalið hafa erlendis. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Djassband Eyjólfs, sjö manna sveit, sem samanstendur af hrynsveit, þremur blásurum og söngkonunni Hildi Guðnýju Þórhallsdóttur undir styrkri stjórn Eyjólfs Þorleifssonar saxófónleikara. Djassbandið æfði af kappi þegar ljósmyndara bar að garði, en sveitin leikur þjóðlaga- og latinskotinn djass á Kaffi Reykjavík á föstudagskvöld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar