Nordisk panorama

Þorkell Þorkelsson

Nordisk panorama

Kaupa Í körfu

Aðsóknarmet slegið á kvikmyndahátíðinni Nordisk Panorama STUTTMYND Rúnars Rúnarssonar, Síðasti bærinn, var valin besta norræna stuttmyndin á norrænu stutt- og heimildarmyndahátíðinni Nordisk Panorama. Það var tilkynnt við verðlaunaathöfn sem fram fór í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Visa Koiso-Kanttila, Grímur Hákonarson, Kasper Torsting, Jesper Rønde og Rúnar Rúnarsson voru ánægðir með viðurkenninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar