Prjónatískusýning

Þorkell Þorkelsson

Prjónatískusýning

Kaupa Í körfu

Þau voru litskrúðug fötin sem sýnd voru á tískusýningu sem prjónablaðið Ýr stóð fyrir í vikunni. Skærbleikar peysur, eplagræn ponsjó og sjöl, töskur, treflar og úlnliðshlífar í allskyns litatónum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar