Grand Vitara

Þorkell Þorkelsson

Grand Vitara

Kaupa Í körfu

Reynsluakstur: Suzuki Grand Vitara Suzuki Grand Vitara er einn minnsti fullbúni jeppinn á markaði hérlendis. Þetta er allsérstæður bíll vegna þess að hann minnir að flestu leyti á frændur sína jepplingana, ekki síst í öllum málum og útliti, en undir skinninu er fullgildur jeppi, byggður á sjálfstæða grind og með háu og lágu drifi. MYNDATEXTI: Í Limited-gerð fylgja álfelgur og bíllinn er samlitur með silfurlitum toppgrindarbogum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar