Sægreifinn Kjartan Halldórsson

Þorkell Þorkelsson

Sægreifinn Kjartan Halldórsson

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ kom fólki mjög á óvart hversu gómsætur állinn er, sérstaklega ferski állinn," segir "Sægreifinn" Kjartan Halldórsson, fiskverkandi og fisksali í Verbúðum við Reykjavíkurhöfn. Hann hélt á dögunum mikla kynningarhátíð í fiskbúð sinni, Sægreifanum, þar sem gestum og gangandi var boðið að gæða sér á bæði reyktum og ferskum ál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar